Posted on

Exton er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2025 samkvæmt Viðskiptablaðinu og Keldunnar

Samanburður á náttúrulegu grasi og gervigrasi

Lausleg þýðing á grein á heimasíðu Ground Force Strength:
Ground Reaction Forces in Sports: Comparing Natural Grass and Artificial Turf
www.groundforcestrength.com

Exton hefur verið valið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum í rekstri fyrir árið 2025 af Viðskiptablaðinu og Keldunni. Þetta er okkur mikill heiður og viðurkenning á gengi félagsins sem er í stöðugri sókn og þróun nýrra viðskiptaleiða.

Hvað þarf til að teljast til fyrirmyndar?

  • Rekstrarárin 2024 og 2023 liggja til grundvallar en tekið er tillit til rekstrarársins 2022.
  • Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.
  • Tekjur þurfa að hafa verið umfram 50 milljónir króna.
  • Eignir þurfa að hafa verið umfram 90 milljónir króna.
  • Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.
  • Aðrir þættir metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni. Til dæmis skil á ársreikningi og rekstrarform.*

*Keldan

Hér má nálgast lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025