,

Spottune – „Snjall-hljóðkerfi“ sem umbyltir upplifun viðskiptavina!

Færri hátalarar – Aukin hljómgæði – Bætt upplifun – Einföld uppsetning

Spottune umbyltir upplifun viðskiptavina veitingastaða, hótela, bara, verslana og annara þjónusturýma með nýstárlegu „snjall-hljóðkerfi.“

Hátalarar Spottune eru þráðlausir og hægt að setja beint í hefðbundnar ljósabrautir, sem einfaldar uppsetningu til muna. Hver hátalari er með 360° hljóðdreifingu og getur einn slíkur náð allt að 75m² dreifingu. Einnig er í boði þráðlaus bassabotn.

Stjórneining kerfisins er nettengd og stýrt af umsjónarkerfi sem hýst er í skýinu og fylgir frítt með. Möguleiki er á svæðaskiptingum, tengingu við spilunarlista, eigin auglýsingar og tilkynningar ásamt hljóðnema eða öðrum tækjum sem þegar eru til staðar.

Hátalarar eru á eigin senditíðni sem er fyrir utan WiFi og truflast því ekki af hefðbundnum net- og Bluetooth tækjum.

Það tekur stuttan tíma að setja upp hverja einingu, tengjast netinu og stilla kerfið af eftir þínu þörfum. Þar með er allt klappað og klárt.